Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úðasogsryksuga
ENSKA
spray-extraction vacuum cleaner
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] ... vatnsryksuga: ryksuga sem fjarlægir þurrt og/eða blautt efni (óhreinindi) af yfirborðinu með því að nota þvotta- og hreinsiefni, sem er að stofni til úr vatni, eða gufu á yfirborðið sem á að hreinsa og sem fjarlægir þvotta- og hreinsiefnið eða gufuna og óhreinindin með loftstreymi, sem verður til fyrir tilstilli undirþrýstings, sem myndast inni í tækinu, þ.m.t. ryksugutegundir sem eru almennt þekktar sem úðasogsryksugur (e. spray-extraction vacuum cleaners), ...

[en] ... wet vacuum cleaner means a vacuum cleaner that removes dry and/or wet material (soil) from the surface by applying water-based detergent or steam to the surface to be cleaned, and removing it, and the soil by an airflow created by underpressure developed within the unit, including types commonly known as spray-extraction vacuum cleaners;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 666/2013 frá 8. júlí 2013 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun ryksugna

[en] Commission Regulation (EU) No 666/2013 of 8 July 2013 implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for vacuum cleaners

Skjal nr.
32013R0666
Athugasemd
Þýtt í samræmi við staðalinn ÍST EN 60335-2-68:2012.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira